14.5.2014 | 12:02
Ritun
Í íslensku vorum viđ í ritun. Í ritun mátti ég ráđ hvađ ég vildi skrifa um og ákvađ ég ađ skrifa sögu um skólann,verđiđ og frímínútur. Ég skrifađi á uppkastablađ og skrifađi síđan textan inn í tölvu og ég lét síđan Önnu fara yfir textan minn. Síđan fór ég inn á Google og fann myndir sem pössuđu viđ verkefniđ en síđan blogga ég um verkefniđ mitt.
Mér fannst ţetta verkefni mjög skemmtilegt og hérna getur ţú séđ ţađ.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.