Færsluflokkur: Bloggar
13.11.2013 | 13:11
Enska
Ég gerði verkefni um heilsu sem ég skrifaði í tölvum word. Ég gerði um kaffi svefn og vítamínn og mat og kolvetni í tölvum og síðan áttum við að blogga um það. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2013 | 11:54
Stærðfræði
Ég var að gera verkefni í tölvum um stærfræði sem við áttum að láta inn á Glogster. Síðan áttum við að blogga um það verkefni. Eg fann meðalskóstærð í árgangnum og setti upplýsingarnar inn í excel skjal þar sem ég bjó til súlurit. Ég setti það inn í Glogster og skreytti plakatið mitt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.11.2013 | 11:29
Náttúrufræði
Í náttúrufræði var ég að greina plöntu og við áttum að velja okkur þrjár plöntur og rannsaka þær.Við rannsökuðum þær svona fyrst gerðum við rótina og hvernig blómið er á litin og hæð hennar og hvar hún lifir og lögun lausblaða og hvað hún heitir á íslensku og latínu. Síðan áttum við að setja einna plöntu inn á blogg. til vinstri sérðu mynd af plöntunni minni.
Mér fannst þetta vera skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.9.2013 | 10:32
Tyrkjaránið
Ég var að læra um Tyrkjaránið sem gerðist í Vestmanneyjum árið 1627 og fullt um það. Ég fór í nýtt forrit sem heitir Glogster og setti fréttirnar mínar inn þar. Mér fannst þetta skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2013 | 13:58
Ritun
Í vetur er ég búin að skrifa skáldsögu um kisu, eina frásög um jóltré og eina sögu af kisunni minni henn Pæju.
Ég samdi kisu skáldsögu í forritinu Storybird. Ég skrifaði um stelpu sem á kisu og hvolp. Ég valdi sætar myndir og skrifaði við þær.
Hér er skáldsagan um kisuna.
Hér er sagan um jólatréið.
Hér getur þú lesið söguna um kisuna mína hana Pæju.
Bloggar | Breytt 15.5.2013 kl. 11:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)