26.5.2014 | 10:34
Bókagagnrýni
Ég var að gera bókagagnrýni um Sherlok Hólms. ég byrjaði á því að lesa bókina og síðan átti ég að gera kynningu um hvað bókin fjallar um og síðan áttum við að teikna 3 myndir um merkilegasta atburðinn í sögunni. Ég byrjaði á að gera kynningunni og síðan gerði ég 3 myndir úr bókinni og ég litaði síðan myndirnar og kláraði að gera kynninguna.
Hér getur þú sérð bókagagnrýnina mína.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2014 | 12:02
Ritun
Í íslensku vorum við í ritun. Í ritun mátti ég ráð hvað ég vildi skrifa um og ákvað ég að skrifa sögu um skólann,verðið og frímínútur. Ég skrifaði á uppkastablað og skrifaði síðan textan inn í tölvu og ég lét síðan Önnu fara yfir textan minn. Síðan fór ég inn á Google og fann myndir sem pössuðu við verkefnið en síðan blogga ég um verkefnið mitt.
Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og hérna getur þú séð það.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2014 | 14:16
Anna Frank myndband
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.5.2014 | 14:00
Verk- og lisgreinar
Þegar ég var í 6. bekk var ég í verk- og listgreinum hjá Dagbjörtu og líka i aukatímum í myndlist. Í þessum tímum lærði mikið og mér fannst gaman.
Hérna sjáið þið það sem ég gerði.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2014 | 11:39
Suður-Evrópa
Ég er búin að vera að læra um Spánn og Ítalíu. Ég byrjaði á að velja mér 2 lönd Spán og Ítalíu. Við áttum að velja 3 þætti sem tilheyrir löndunum sem við vorum með. Ég valdi ræktun, menningu og frægt fólk fyrri tíma. Ég byrjaði að skrifaði á uppkastablað síðan fór ég í tölfu og skrifaði um löndin þar og síðan fann ég myndir og vistaði þær hjá textanum sem þær pössuðu við.
Mér fannst þetta verkefni skemmtilegt.
Bloggar | Breytt 29.4.2014 kl. 11:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2014 | 11:11
Listaverk í stærðfræði
Í stærðfræði hef ég verið að vinna listaverk. Ég vann listaverkið mitt með Elínborgu. Fyrst sýndi kennarinn okkur hvað við ættum að gera svo fórum við í tölvur. Fyrst fórum við í word og gerðum marga reiti svo færðum í málun með því að smella á print scrn. Þar gerðum við okkar enginn mynstur í reitina. Við máttum ráða hvernig mynstrið var á litinn. Þegar við vorum búinn að lita verkið þá áttum við að færa það aftur yfir í word og reikna hvað hver litur væri stór hluti af myndinni í almennumbrotum, tugabrotum og prósentum.
Við lærðum betur að reikna almennbrot, tugabrot og prósentur. Við lærðum líka margt annað eins og að nota print scrn.
Hér getur séð verkefnið okkar
Bloggar | Breytt 7.4.2014 kl. 11:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2014 | 11:54
Staðreyndir um Evrópu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2014 | 10:57
Hallgrímur Pétursson
Ég hef verið að læra um Hallgrím Pétursson í íslensku. Ég byrjaði á að skrifa um hann og fór svo inn á google.com og fann myndir.
Ég fór inn á power point og skrifaði um hann þar og seti myndirnar þar inn á.
Hérna sérðu glærurnar mínar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.12.2013 | 13:13
NELSON MANDELA
Verkefnið var að skrifa um Nelson Mandela. Um æfi hans og fjölskyldu hans .mér fannst verkefnið skemmtilet og gaman að sjá hvað það er til mikið af myndum af honum.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2013 | 13:49
Myndband um líf í móa í náttúrufræði
Ég var að gera myndband um líf í móa í náttúrufræði. Ég byrjaði á því að finna myndir og skrifa texta í word. Síðan létt ég myndirnar sama og lét texann inn á myndirnar og létt hljóðið inn á myndbandið mitt.
Hér er myndbandið mitt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)